Saga Svifflugfélags Íslands

Svifflugfélag Íslands var stofnað 1936 og hefur verið á Sandskeiði undir Vífilfelli síðan 1936.

Hér eru ýmsar sagnir og myndir frá sögulegum atburðum i þessari löngu sögu félagsins.

Saga svifflugfélags Íslands

Hin langa saga Svifflugfélags Íslands er hér skrifuð og er aðalega rætt um fyrstu áhrifaríku ár félagsins en þó stiklað á stóru yfir stæðstu atburði seinni ára og helstu svifflugur félagsins.

Saga sjóflugskýlisins í Vatnagörðum

Ævintýraleg björgun Vatnagarðaflugskýlisins frá því að vera hent og því var heitið sem flugskýli fyrir Svifflugfélagið en síðan endaði á Patreksfirði.

Svifflugnámskeið 1945

Um svifflugnámskeið á Sandskeiði í júní 1945 eftir Óskar Jóhannsson, Reykjavík. Árið 1945 var ég á svifflugnámskeiði á Sandskeiði. Allir stefndum við nemendurnir á vélflugnám og vissum að svifflugkunnátta væri mjög góður undirbúningur fyrir það.

Renniflugur og svifflugur á Íslandi árin 1931-2011

Hér er saga allra svifflugna á Íslandi fram til ársins 2011 með myndum af þeim all flestum skrifað skemmtilega af Leifi Magnússyni

Sögulegar myndir frá Svifflugi á Íslandi fram til 1966