Sólóveisla

Sólóistinn Guðsteinn Þór, kom í gærkveldi með sólókökur tvær og var hann þá sæmdur tákni sólósins A-prófinu (einn fugl).

Hér eru tvær myndir; af honum annars vegar inn og hinsvegar með yfirkennara SFÍ.

 

Í gærkveldi voru farin 10-12 flug þar af 2 á TF-SAX. Hinn voru á TF-SAC . Öll voru flugin stutt, nema helst Einar R. á Xinu. Flest störtin  voru með sleppihæð 300 til 400 metrar, enda ekki sterk hafgola.

kv.
Þ.I.