Vafrakökur

Skilmálar á vefsíðu Svifflugfélags Íslands um notkun á vafrakökum (e. „cookies“) og friðhelgi notanda.

Hvað er vafrakaka?

Vafrakaka er lítil skrá, gjarnan samsett af bókstöfum og tölustöfum, sem hleðst inn á tölvur þegar notendur fara inn á viss vefsvæði. Vafrakökur gera vefsvæðum kleift að þekkja tölvur notenda. Nánari upplýsingar um vafrakökur er að finna á www.allaboutcookies.org.

 

Notkun Svifflugfélags Íslands á vafrakökum

Við notum vafrakökur á vefsvæðinu einungis í öryggisskyni til þess að notendur okkar geta nýtt sér virkni vefsíðunnar. Engum persónugreinanlegum upplýsingum er safnað í þessu skyni og engin vefgreiningarforrit eru notuð eða þriðju aðila kökur.

Svifflugfélag Íslands notar ekki endurmarkaðssetningarkerfi og við áskiljum okkur ekki rétt að sýna notendum okkar og meðlimum auglýsingar i gegnum vefsíðu þessa.