Íslandsmet i Svifflugi

Íslandsmethafar í svifflugi

Hér höfum við safnað saman öllum Íslandsmetum i Svifflugi og þau skiptast i einsetur og tvísetur.

Önnur afrek, heimsmet og keppni í svifflugi í vegalengdum og hraða er að finna iá www.fai.org.

Eins sætis svifflugur

Flughækkun

Árangur Flugmaður Dags Sviffluga Tegund Staður
Íslandsmet 7.910 m Sigmundur Andrésson 10.08.1985 TF-SOL Std.Astir. Sandskeið
6.550 m Þórður Hafliðason 30.07.1965 TF-SAR K8a Sandskeið
5.096 m Leifur Magnússon 08.09.1963 TF-SAM K8a Sandskeið

Flughæð

Árangur Flugmaður Dags Sviffluga Tegund. Staður
Íslandsmet 8.560 m Sigmundur Andrésson 10.08.1985 TF-SOL Std.Astir. Sandskeið
6.930 m Þórður Hafliðason 30.07.1965 TF-SAR K8a Sandskeið
5.570 m Leifur Magnússon 08.09.1963 TF-SAR K8a Sandskeið

Langflug

Árangur Flugmaður Dags Sviffluga Tegund Staður/Flugleið
Íslandsmet 250,2 km Þórhallur Filipusson 08.06.1960 Ka-6CR Þýskaland
Innanlandsmet 250,2 km Garðar Gíslason 17.07.1983 TF-SLS LS3-17 Sandskeið-Kvísker í A-Skaft
184,1 km Sigmundur Andrésson 15.06.1983 TF-SOL Astir CS-77 Sandskeið-Foss á Síðu
172,5 km Þórður Hafliðason 04.08.1967 TF-SAO Ka6-CR Sandskeið-Hólabak-Vatnsdal
98,0 km Leifur Magnússon 11.09.1964 TF-SAO Ka6-CR Sandskeið-Sauðhúsvöllur, Eyjafjöllum

Markflug

Árangur Flugmaður Dags Sviffluga Tegund. Staður/Flugleið
Íslandsmet 200,0 km Þórhallur Filipusson 03.06.1968 Foka Pólland
Innanlandsmet 132,5 km Sigmundur Andrésson 29.05.1974 TF-SAO Ka-6CR Sandskeið-Ásgarður i Dölum

Markflug fram og tilbaka

Árangur Flugmaður Dags Sviffluga Tegund. Staður/Flugleið
Íslandsmet 335,5 km Magnús Ingi Óskarsson 09.07.1993 TF-SIS Club Libelle Geitamelur-Vegamót-Geitamelur
306,8 km Baldur Jónsson 31.07.1983 TF-SIP Speed Astir Sandskeið-Leiðólfsfell-Sandskeið

Langflug eftir þríhyrningsbraut

Árangur Flugmaður Dags Sviffluga Tegund Staður/Flugleið
Íslandsmet 314,0 km Sigmundur Andrésson 03.07.1988 (27.01.1996) TF-SOL Astir CS-77 Sandskeið-Hvítárvatn-Einhyrningur-Sandskeið
200,6 km Magnús Ingi Óskarsson 28.06.1990 TF-SIS Club Libellie Sandskeið-Haukadaldur-Bær í Bæjarsveit-Sandskeið
139,0 km Leifur Magnússon 19.07.1980 TF-SAE Ka-6E Hella-Búrfellsstífla-Miðdalur-Hella

Hraði í 100 km þríhyrningsflugi

Árangur Flugmaður Dags Sviffluga Tegund Staður/Flugleið
Íslandsmet 101,4 km/klst Steinþór Skúlason 11.07.1998 TF-SIS Lak-12 Hella-Búrfellsvirkjun-Skálholt-Hella
65,5 km/klst Þórhallur Filipusson 29.05.1964 TF-SAN Vasama Danmörk
63,8 km/klst Garðar Gíslason 09.07.1984 TF-SLS LS3-17 Hella-Búrfell-Hruni-Hella
42,0 km/klst Leifur Magnússon 14.08.1966 TF-SAO Ka-6CR Hella-Búrfell-Hruni-Hella

Hraði í 300 km þríhyrningsflugi

Árangur Flugmaður Dags Sviffluga Tegund Staður/Flugleið
Íslandsmet 90,1 km/klst Steinþór Skúlason 07.06.2002 Noregur
Innanlandsmet 69,6 km/klst Baldur Jónsson 20.06.2008 TF-STD DuoDiscus Ísland
71,74 km/klst Magnús Ingi Óskarsson 07.02.1991 VH-WUF LS3 Ástralía

Hraði í 100 km markflugi fram og tilbaka

Árangur Flugmaður Dags Sviffluga Tegund Staður/Flugleið
Íslandsmet 111,9 km/klst Steinþór Skúlason 29.05.2007 TF-SIS Lak-12 Sandskeið-Skálholt-Sandskeið
104,5 km/klst Steinþór Skúlason 17.07.2004 TF-SIS Lak-12 Sandskeið-Hruni-Sandskeið
98,8 km/klst Steinþór Skúlason 06.06.2002 Noregur
66,45 km/klst Steinþór Skúlason 09.07.1991 TF-SIS Club Libelle Sandskeið-Skálholt-Sandskeið

Hraði í 200 km markflugi fram og tilbaka

Árangur Flugmaður Dags Sviffluga Tegund Staður/Flugleið
Íslandsmet 103,7 km/klst Steinþór Skúlason 04.06.2002 Noregur
Innanlandsmet 67,7 km/klst Stefán S. Sigurðsson 21.08.2009 TF-SPO Pik 20 Sandskeið-Bláfell

Hraði í 300 km markflugi fram og tilbaka

Árangur Flugmaður Dags Sviffluga Tegund Staður/Flugleið
Íslandsmet 62,9 km/klst Garðar Gíslason 10.07.1993 TF-SLS LS-3a Geitamelur-Vegamót-Geitamelur
45,34 km/klst Magnús Ingi Óskarsson 09.07.1993 TF-SIS Club Libelle Geitamelur-Vegamót-Geitamelur
41,9 km/klst Baldur Jónsson 31.07.1983 TF-SIP Speed-Astir Sandskeið-Leiðólfsfell-Sandskeið

 Fjölsæta svifflugur

Flughækkun

Árangur Flugmaður Dags Sviffluga Teg. sviffl. Staður
Íslandsmet 4.990 m Steingrímur R. Friðriksson og Daníel H. Snorrason 18.07.2005 TF-SWK ASH-25 Sandskeið
4.990 m Steingrímur R. Friðriksson og Daníel H. Snorrason 18.07.2005 TF-SWK ASH-25 Sandskeið

Flughæð

Árangur Flugmaður Dags Sviffluga Teg. sviffl. Staður
Íslandsmet 6.041 m Steingrímur R. Friðriksson og Daníel H. Snorrason 18.07.2005 TF-SWK ASH-25 Sandskeið

Hraði í 100 km þríhyrningsflugi

Árangur Flugmaður Dags Sviffluga Tegund Staður/Flugleið
Íslandsmet 41,2 km/klst Baldur Jónsson/Árni S. Jóhannsson 22.05.2005 TF-SWK ASH-25 Sandskeið-Botnssúlur-Búrfell-Sandskeið

Hraði í 100 km markflugi fram og tilbaka

Árangur Flugmaður Dags Sviffluga Tegund Staður/Flugleið
Íslandsmet 81,47 km/klst Steinþór Skúlason/Daníel H. Stefánsson 06.07.2011 TF-SAS DuoDiscus Sandskeið-Skálholt