Stjórnin hefur ákveðið að fresta aðalfundi og vonar að það leggist vel í menn. Fyrirhuguð dagsetning er laugardagur 15. mars, klukkan 14:00 í húsakynnum Álftanesskóla á fyrstu hæð.
Á dagskrá verða venjuleg aðalfundarstörf. 
Boðið verður upp á kaffi og meðlæti. 
Stjórn SFÍ


Úr myndasafni.
 
    
    
