Við byrjum að taka inn vagna í vetrargeymslu á  Sandskeiði 27. og 28. september, frá kl 12 til 5. Ef einhverjir af okkar gömlu  viðskiptavinum komast ekki þessa helgi en vilja fá pláss í vetur væri ágætt að  þeir létu vita, t.d á holmgeir@vortex.is.
Það er enn svolítil óvissa með gróðurhúsið á  Dalvegi, líkur á að við höfum það áfram en það losni ekki fyrr en undir lok  október. Þegar við vitum nánar stöðu mála birtum við frétt hér.
         
     
    
    
