Ágætu félagar.
Settur hefur verið hlekkur á evrópska svifflugsambandið (Europian Gliding Union) á síðuna. Hann má finna hér til  hægri með öðrum hlekkjum. Þar má meðal annars finna fréttabréf og annað sem er um að vera í Evrópu.
 
    
    
Ágætu félagar.