
Við hittumst í gær, sunnudag, í Skerjó og ræddum um landsins gagn og nauðsynjar. Af myndinni að dæma hefur kaffistofan stækkað en þar er oft þröngt á þingi. Við Sigurbergur og Tómas vorum þarna líka, sem og ljósmyndarinn Einar Ragnarsson. 
Kveðja, 
Ída
 
    
    
