Ágætu félagar.
Eins og margir ykkar hafa orðið varir við hefur að undanförnu ekki verið hægt að skrá sig inn á síðuna. Þetta er nú komið í lag ásamt því að flug og viðskiptahreyfingar hafa verið uppfærðar til ársloka 2013. 
Kveðja,
Friðjón.
 
    
    
Ágætu félagar.