Meðal efnis verður umfjöllun um dróna og starfsemi Center for Unmanned Aerial Systems - UAS Iceland, litið verður yfir flugárið með myndum Baldurs Sveinssonar og flutt verður erindi um samskipti Íslendinga og Þjóðverja um flugmál á árunum fyrir síðari heimsstyrjöld, en SFÍ tók virkan þátt í þeim samskiptum auk þess sem félagsmál eru á dagskrá.
http://uafcornerstone.net/uaf-unmanned-aircraft-program-expands-iceland/