Sæl öll,
 það er venja að halda ársfund svifflugnefndarinnar á undan þingi  Flugmálafélagsins. Ég vil breyta útaf venjunni og hafa ársfund  svifflugnefndarinnar laugardaginn 27. apríl kl 12 á Sandskeiði.
  
 mbk
 Hólmgeir
Hér einnig tilkynning um ársþing Flugmálafélags Íslands. Fyrir SFÍ mætir formaður, Kristján Sveinbjörnsson, auk þess eigum við rétt á 5 fulltrúum samkvæmt reglum um félagafjölda og síðan sitja 5 fulltrúar Svifflugsnefndar fundinn. 
 Þingið hefst kl. 12:30 sunnudaginn 28. Apríl 2013 á Hótel Loftleiðum.
 
 Dagskrá
 Endurskoðaðir reikningar félagsins lagðir fram.
 Kosning forseta og sjö meðstjórnenda.
 Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga.
 Ákvörðun árgjalds.
 Önnur mál
  
 Stjórn
 Flugmálafélags Íslands
 
 
          
 
    
    
