Ágætu félagar.
Aðalfundur Svifflugfélags Íslands verður haldinn næstkomandi laugardag 12. mars í Íþróttamiðstöðinni Laugardal og hefst hann kl. 10.00 árdegis
 Dagskrá:
 venjuleg aðalfundarstörf
 Boðið verður upp á hádegismat í mötuneyti ÍSÍ að loknum fundi
 Allir félagsmenn eru hvattir til að mæta.
Fundarboð var sent út í tölvupósti sl. föstudag. Þeir félagsmenn sem ekki hafa fengið fundarboð látið vita á svifflug@hotmail.com.
Stjórnin
 
    
    
